Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 7:12, 13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Þegar dagar þínir eru liðnir+ og þú hefur verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum þínum geri ég afkomanda þinn, þinn eigin son, að konungi eftir þig og staðfesti konungdóm hans.+ 13 Hann mun reisa hús nafni mínu til heiðurs+ og ég mun staðfesta konunglegt hásæti hans að eilífu.+

  • 1. Kroníkubók 22:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þú munt eignast son+ sem verður maður friðar* og ég gef honum hvíld frá öllum óvinum hans allt í kringum hann.+ Hann á að heita Salómon*+ og ég veiti Ísrael frið og ró á hans dögum.+ 10 Hann á að reisa hús nafni mínu til heiðurs.+ Hann verður sonur minn og ég verð faðir hans.+ Ég mun staðfesta konunglegt hásæti hans yfir Ísrael að eilífu.‘+

  • 2. Kroníkubók 2:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Ég ætla að reisa hús til heiðurs nafni Jehóva Guðs míns og helga það honum. Þar ætla ég að brenna ilmreykelsi+ frammi fyrir honum, sjá til þess að þar séu alltaf brauðstaflar*+ og færa brennifórnir kvölds og morgna+ á hvíldardögum,+ tunglkomudögum+ og hátíðum+ Jehóva Guðs okkar. Þetta er skylda Ísraels um alla framtíð.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila