Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Nehemíabók 1:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Leggðu við hlustir og hafðu augun opin. Hlustaðu á bæn mína, þjóns þíns, sem ég bið til þín í dag. Ég bið dag og nótt+ fyrir þjónum þínum, Ísraelsmönnum, og játa þær syndir sem þeir hafa drýgt gegn þér. Við höfum syndgað, bæði ég og ætt föður míns.+

  • Sálmur 106:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Við höfum syndgað eins og forfeður okkar,+

      við höfum gert það sem er rangt, við höfum unnið illskuverk.+

  • Orðskviðirnir 28:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Sá sem dylur syndir sínar verður ekki farsæll+

      en sá sem játar þær og lætur af þeim hlýtur miskunn.+

  • Daníel 9:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Við höfum syndgað og brotið af okkur, framið illskuverk og gert uppreisn.+ Við höfum vikið frá boðorðum þínum og ákvæðum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila