Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 12:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Davíð sagði þá við Natan: „Ég hef syndgað gegn Jehóva.“+ Natan svaraði: „Jehóva fyrirgefur þér synd þína.+ Þú munt ekki deyja.+

  • 2. Kroníkubók 33:12, 13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Í neyð sinni sárbændi hann Jehóva Guð sinn um miskunn* og auðmýkti sig mjög frammi fyrir Guði forfeðra sinna. 13 Hann bað ítrekað til hans og Guð var djúpt snortinn af bæn hans. Hann heyrði innilega bæn hans um miskunn og lét hann snúa aftur til Jerúsalem og endurheimta konungdóm sinn.+ Þá skildi Manasse að Jehóva er hinn sanni Guð.+

  • Sálmur 32:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Meðan ég þagði vesluðust bein mín upp því að ég kveinaði allan daginn.+

  • Sálmur 32:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Loks játaði ég synd mína fyrir þér

      og faldi ekki sekt mína.+

      Ég sagði: „Ég vil játa afbrot mín fyrir Jehóva.“+

      Og þú fyrirgafst mér sekt mína og synd.+ (Sela)

  • Sálmur 51:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 51 Sýndu mér velvild, Guð, vegna þíns trygga kærleika,+

      afmáðu afbrot mín vegna þinnar miklu miskunnar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila