Sálmur 31:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Góðvild þín er sannarlega mikil!+ Þú hefur geymt hana handa þeim sem óttast þig+og sýnt öllum að þú ert góður við þá sem leita athvarfs hjá þér.+ Jesaja 63:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Ég lofa Jehóva fyrir tryggð hans og kærleiksverk,segi frá lofsverðum verkum Jehóva,öllu sem Jehóva hefur gert fyrir okkur,+já, öllu því góða sem hann hefur gert fyrir Ísraelsmenní miskunn sinni og tryggum kærleika. Jeremía 31:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þeir koma og hrópa af fögnuði á Síonarhæð+og ljóma af gleði yfir góðvild* Jehóva,yfir korninu, nýja víninu+ og olíunni,yfir ungu sauðunum og nautunum.+ Þeir verða eins og vökvaður garður+og örmagnast aldrei framar.“+
19 Góðvild þín er sannarlega mikil!+ Þú hefur geymt hana handa þeim sem óttast þig+og sýnt öllum að þú ert góður við þá sem leita athvarfs hjá þér.+
7 Ég lofa Jehóva fyrir tryggð hans og kærleiksverk,segi frá lofsverðum verkum Jehóva,öllu sem Jehóva hefur gert fyrir okkur,+já, öllu því góða sem hann hefur gert fyrir Ísraelsmenní miskunn sinni og tryggum kærleika.
12 Þeir koma og hrópa af fögnuði á Síonarhæð+og ljóma af gleði yfir góðvild* Jehóva,yfir korninu, nýja víninu+ og olíunni,yfir ungu sauðunum og nautunum.+ Þeir verða eins og vökvaður garður+og örmagnast aldrei framar.“+