17 því að Jehóva Guð ykkar er Guð guðanna+ og Drottinn drottnanna, hinn mikli, máttugi og mikilfenglegi Guð sem mismunar engum+ og þiggur ekki mútur. 18 Hann sér um að föðurlaus börn og ekkjur njóti réttlætis+ og hann elskar útlendinginn+ og gefur honum fæði og klæði.