Sálmur 7:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Ég vil lofa Jehóva fyrir réttlæti hans,+lofa nafn Jehóva,+ Hins hæsta,+ í söng.* Sálmur 52:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Ég vil lofa þig að eilífu fyrir það sem þú hefur gert.+ Frammi fyrir þínum trúföstuset ég von mína á nafn þitt+ því að það er gott.
9 Ég vil lofa þig að eilífu fyrir það sem þú hefur gert.+ Frammi fyrir þínum trúföstuset ég von mína á nafn þitt+ því að það er gott.