Sálmur 22:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þeir glenna upp ginið á móti mér+eins og öskrandi ljón sem rífur sundur bráð sína.+ Sálmur 35:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Jehóva, hversu lengi ætlar þú að horfa á?+ Verndaðu mig fyrir árásum þeirra,+bjargaðu lífi mínu frá ljónunum.+
17 Jehóva, hversu lengi ætlar þú að horfa á?+ Verndaðu mig fyrir árásum þeirra,+bjargaðu lífi mínu frá ljónunum.+