Sálmur 36:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Hversu dýrmætur er ekki tryggur kærleikur þinn, Guð!+ Mennirnir leita skjóls í skugga vængja þinna.+ Sálmur 86:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En þú, Jehóva, ert miskunnsamur og samúðarfullur Guð,seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika og trúfesti í ríkum mæli.*+ Míka 7:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Hvaða guð er eins og þú? Þú fyrirgefur syndir og horfir fram hjá misgerðum+ þeirra sem eftir eru af fólki þínu.*+ Þú ert ekki reiður að eilífuþví að þú hefur yndi af að sýna tryggð og kærleika.+
7 Hversu dýrmætur er ekki tryggur kærleikur þinn, Guð!+ Mennirnir leita skjóls í skugga vængja þinna.+
15 En þú, Jehóva, ert miskunnsamur og samúðarfullur Guð,seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika og trúfesti í ríkum mæli.*+
18 Hvaða guð er eins og þú? Þú fyrirgefur syndir og horfir fram hjá misgerðum+ þeirra sem eftir eru af fólki þínu.*+ Þú ert ekki reiður að eilífuþví að þú hefur yndi af að sýna tryggð og kærleika.+