1. Kroníkubók 15:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Davíð, öldungar Ísraels og höfðingjar þúsund manna flokkanna gengu nú glaðir í bragði+ heim til Óbeðs Edóms+ til að sækja sáttmálsörk Jehóva. 1. Kroníkubók 15:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Allir Ísraelsmenn fluttu sáttmálsörk Jehóva upp eftir með fagnaðarópum.+ Þeir blésu í horn og lúðra,+ létu málmgjöllin hljóma og léku hátt og snjallt á hörpur og önnur strengjahljóðfæri.+ Sálmur 24:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Lyftið höfðum ykkar, þið hlið,+opnist,* þið fornu dyr,svo að hinn dýrlegi konungur megi ganga inn.+
25 Davíð, öldungar Ísraels og höfðingjar þúsund manna flokkanna gengu nú glaðir í bragði+ heim til Óbeðs Edóms+ til að sækja sáttmálsörk Jehóva.
28 Allir Ísraelsmenn fluttu sáttmálsörk Jehóva upp eftir með fagnaðarópum.+ Þeir blésu í horn og lúðra,+ létu málmgjöllin hljóma og léku hátt og snjallt á hörpur og önnur strengjahljóðfæri.+
7 Lyftið höfðum ykkar, þið hlið,+opnist,* þið fornu dyr,svo að hinn dýrlegi konungur megi ganga inn.+