-
Jeremía 25:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Jehóva Guð Ísraels sagði við mig: „Taktu þennan bikar með reiðivíni sem ég rétti þér og láttu allar þjóðirnar sem ég sendi þig til drekka það.
-
-
Jeremía 25:28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 En ef þeir neita að taka við bikarnum sem þú réttir þeim til að drekka skaltu segja við þá: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna: „Þið verðið að drekka!
-
-
Jeremía 49:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Jehóva segir: „Fyrst þeir sem hafa ekki verið dæmdir til að drekka bikarinn þurfa að drekka hann, hvers vegna ættir þú þá að sleppa með öllu við refsingu? Þú sleppur ekki við refsingu. Þú verður að drekka hann.“+
-
-
Opinberunarbókin 14:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Þriðji engillinn kom á eftir þeim og sagði hárri röddu: „Ef einhver tilbiður villidýrið+ og líkneski þess og fær merki á enni sér eða hönd+ 10 mun hann líka drekka reiðivín Guðs sem er hellt óblönduðu í reiðibikar hans,+ og hann verður kvalinn í eldi og brennisteini+ í augsýn hinna heilögu engla og lambsins.
-