2. Kroníkubók 32:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Margir færðu Jehóva gjafir í Jerúsalem og gáfu Hiskía Júdakonungi gersemar.+ Eftir þetta naut hann mikillar virðingar meðal allra þjóða. Sálmur 89:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Guði er sýnd lotning í söfnuði hinna heilögu,+hann er mikill og vekur lotningu allra í kringum sig.+
23 Margir færðu Jehóva gjafir í Jerúsalem og gáfu Hiskía Júdakonungi gersemar.+ Eftir þetta naut hann mikillar virðingar meðal allra þjóða.
7 Guði er sýnd lotning í söfnuði hinna heilögu,+hann er mikill og vekur lotningu allra í kringum sig.+