2. Samúelsbók 22:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Hann skaut örvum sínum+ og tvístraði óvinunum,*lét eldingar leiftra svo að þeir skelfdust.+ Sálmur 144:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Láttu eldingar leiftra og tvístraðu óvinunum,+skjóttu örvum þínum og skapaðu ringulreið hjá þeim.+