-
2. Kroníkubók 13:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Og nú þykist þið geta staðið gegn konungdómi Jehóva, sem er í höndum sona Davíðs, af því að þið eruð fjölmennir og hafið hjá ykkur gullkálfana sem Jeróbóam gerði að guðum handa ykkur.+ 9 Hafið þið ekki rekið burt presta Jehóva,+ afkomendur Arons, og Levítana og skipað ykkar eigin presta eins og þjóðir annarra landa?+ Hver sem kom* með ungnaut og sjö hrúta gat orðið prestur guða sem eru engir guðir.
-