-
2. Kroníkubók 36:17–19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Hann sendi konung Kaldea gegn henni.+ Konungurinn drap unga menn hennar með sverði+ í helgidóminum+ og kenndi hvorki í brjósti um unga karla né konur, aldraða né veikburða.+ Guð gaf allt í hendur hans.+ 18 Hann flutti allt með sér til Babýlonar – öll áhöldin í húsi hins sanna Guðs, stór og smá, fjársjóðina í húsi Jehóva og fjársjóði konungs og höfðingja hans.+ 19 Hann brenndi hús hins sanna Guðs,+ reif niður múr Jerúsalem,+ kveikti í öllum víggirtum turnum borgarinnar og eyðilagði öll verðmæti.+
-