5. Mósebók 33:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Farsæll ertu, Ísrael!+ Hver er eins og þú,+þjóð sem Jehóva bjargar?+ Hann er verndarskjöldur þinn+og voldugt sverð. Óvinir þínir skríða fyrir þér+og þú munt traðka á baki* þeirra.“ 2. Samúelsbók 22:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,skjöldur+ minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+ Þú ert hæli+ mitt og frelsari+ sem bjargar mér frá ofbeldi. Sálmur 144:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Hann er tryggur kærleikur minn og vígi,öruggt athvarf* mitt og bjargvættur,skjöldur minn og sá sem ég leita skjóls hjá,+sá sem leggur þjóðir undir mig.+
29 Farsæll ertu, Ísrael!+ Hver er eins og þú,+þjóð sem Jehóva bjargar?+ Hann er verndarskjöldur þinn+og voldugt sverð. Óvinir þínir skríða fyrir þér+og þú munt traðka á baki* þeirra.“
3 Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,skjöldur+ minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+ Þú ert hæli+ mitt og frelsari+ sem bjargar mér frá ofbeldi.
2 Hann er tryggur kærleikur minn og vígi,öruggt athvarf* mitt og bjargvættur,skjöldur minn og sá sem ég leita skjóls hjá,+sá sem leggur þjóðir undir mig.+