Sálmur 34:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Snúið baki við hinu illa og gerið gott,+þráið frið og keppið eftir honum.+ Sálmur 101:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Ég neita að horfa á það sem er einskis virði. Ég hata verk þeirra sem víkja af réttri braut,+ég skal ekki koma nálægt þeim.* Sálmur 119:104 Biblían – Nýheimsþýðingin 104 Ég breyti skynsamlega vegna fyrirmæla þinna.+ Þess vegna hata ég sérhvern blekkingarveg.+ Rómverjabréfið 12:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Kærleikur ykkar sé hræsnislaus.+ Hafið andstyggð á hinu illa.+ Haldið fast við það sem er gott. Hebreabréfið 1:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þú elskaðir réttlæti og hataðir lögleysi. Þess vegna hefur Guð, Guð þinn, smurt þig+ gleðinnar olíu umfram félaga þína.“+
3 Ég neita að horfa á það sem er einskis virði. Ég hata verk þeirra sem víkja af réttri braut,+ég skal ekki koma nálægt þeim.*
9 Þú elskaðir réttlæti og hataðir lögleysi. Þess vegna hefur Guð, Guð þinn, smurt þig+ gleðinnar olíu umfram félaga þína.“+