Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esrabók 1:1, 2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 1 Á fyrsta stjórnarári Kýrusar+ Persakonungs blés Jehóva honum í brjóst að gefa út yfirlýsingu í öllu ríki sínu. Jehóva gerði þetta til að orð sitt sem Jeremía hafði flutt+ myndi rætast. Yfirlýsingin, sem var einnig skrifleg,+ hljóðaði á þessa leið:

      2 „Svo segir Kýrus Persakonungur: ‚Jehóva Guð himnanna hefur gefið mér öll ríki jarðar+ og hann hefur falið mér að reisa sér hús í Jerúsalem+ í Júda.

  • Jesaja 40:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  2 „Talið hlýlega til* Jerúsalem

      og boðið henni að nauðungarvinna hennar sé á enda,

      að skuld hennar sé greidd.+

      Af hendi Jehóva eru allar syndir hennar endurgoldnar að fullu.“*+

  • Daníel 9:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 á fyrsta ári stjórnartíðar hans, komst ég, Daníel, að raun um með hjálp bókanna* hve mörg ár Jerúsalem átti að liggja í eyði samkvæmt orði Jehóva til Jeremía spámanns.+ Það voru 70 ár.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila