17 Þegar ég sá hann féll ég eins og dauður væri við fætur hans.
En hann lagði hægri höndina á mig og sagði: „Vertu ekki hræddur. Ég er hinn fyrsti+ og hinn síðasti+ 18 og hinn lifandi.+ Ég dó+ en sjáðu, nú lifi ég um alla eilífð+ og ég hef lyklana að dauðanum og gröfinni.+