Jesaja 55:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Illmennið láti af illsku sinni+og hinn vondi af illum hugsunum sínum. Hann snúi aftur til Jehóva sem miskunnar honum,+til Guðs okkar því að hann fyrirgefur fúslega.*+ Jakobsbréfið 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Við teljum þá lánsama* sem hafa verið þolgóðir.+ Þið hafið heyrt um þolgæði Jobs+ og hvernig Jehóva* leiddi mál hans til lykta.+ Þið sjáið að Jehóva* er mjög umhyggjusamur* og miskunnsamur.+
7 Illmennið láti af illsku sinni+og hinn vondi af illum hugsunum sínum. Hann snúi aftur til Jehóva sem miskunnar honum,+til Guðs okkar því að hann fyrirgefur fúslega.*+
11 Við teljum þá lánsama* sem hafa verið þolgóðir.+ Þið hafið heyrt um þolgæði Jobs+ og hvernig Jehóva* leiddi mál hans til lykta.+ Þið sjáið að Jehóva* er mjög umhyggjusamur* og miskunnsamur.+