Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 11:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Jósúa náði völdum í öllu landinu eins og Jehóva hafði lofað Móse,+ og Jósúa gaf það síðan Ísraelsmönnum að erfðalandi til að því yrði skipt milli ættkvíslanna.+ Þar með var ekki lengur stríð í landinu.+

  • Jósúabók 21:43
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 43 Jehóva gaf Ísrael allt landið sem hann hafði svarið að gefa forfeðrum þeirra+ og þeir lögðu það undir sig og settust þar að.+

  • Nehemíabók 9:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 Þú gafst þeim konungsríki og fólk og úthlutaðir ríkjunum einu af öðru+ þannig að þeir slógu eign sinni á land Síhons,+ það er land konungsins í Hesbon,+ og land Ógs,+ konungsins í Basan.

  • Sálmur 78:55
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 55 Hann hrakti þjóðirnar undan þeim,+

      skipti með þeim erfðalandi með mælisnúru.+

      Hann lét ættkvíslir Ísraels setjast að á heimilum sínum.+

  • Postulasagan 13:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Eftir að hafa eytt sjö þjóðum í Kanaanslandi gaf hann forfeðrum okkar land þeirra til eignar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila