-
Hósea 5:14, 15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Ég verð Efraím eins og ungljón
og Júdamönnum eins og sterkt ljón.
Ég mun sjálfur rífa þá sundur og hverfa á braut.+
Ég dreg þá burt og enginn getur bjargað þeim.+
15 Ég fer burt og sný aftur á minn stað þar til þeir hafa goldið fyrir synd sína.
Þá munu þeir sækjast eftir velvild minni.*+
Þeir munu leita til mín í neyð sinni.“+
-