Markús 12:10, 11 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Hafið þið aldrei lesið þennan ritningarstað: ‚Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að aðalhornsteini.*+ 11 Hann er frá Jehóva* og hann er stórfenglegur í augum okkar‘?“+
10 Hafið þið aldrei lesið þennan ritningarstað: ‚Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að aðalhornsteini.*+ 11 Hann er frá Jehóva* og hann er stórfenglegur í augum okkar‘?“+