1. Kroníkubók 29:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þar sem ég hef yndi af húsi Guðs míns+ gef ég líka gull og silfur úr mínum eigin sjóði+ til húss Guðs míns, auk alls sem ég hef útvegað fyrir hið heilaga hús. Sálmur 26:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva, ég elska húsið þar sem þú býrð,+staðinn þar sem dýrð þín er.+ Sálmur 69:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Ég brenn af ákafa vegna húss þíns+og smánaryrði þeirra sem smána þig hafa lent á mér.+
3 Þar sem ég hef yndi af húsi Guðs míns+ gef ég líka gull og silfur úr mínum eigin sjóði+ til húss Guðs míns, auk alls sem ég hef útvegað fyrir hið heilaga hús.