Sálmur 37:23, 24 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Jehóva stýrir skrefum mannsins*+þegar hann er ánægður með lífsstefnu hans.+ 24 Þó að hann hrasi fellur hann ekki flatur+því að Jehóva heldur í hönd hans.*+ Sálmur 94:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þegar ég sagði: „Mér skrikar fótur,“studdi mig tryggur kærleikur þinn, Jehóva.+
23 Jehóva stýrir skrefum mannsins*+þegar hann er ánægður með lífsstefnu hans.+ 24 Þó að hann hrasi fellur hann ekki flatur+því að Jehóva heldur í hönd hans.*+