Sálmur 100:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Viðurkennið að Jehóva er Guð.+ Hann skapaði okkur og við tilheyrum honum,*+við erum fólk hans og sauðir á beitilandi hans.+ Jesaja 54:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 „Þinn mikli skapari+ er eins og eiginmaður* þinn,+Jehóva hersveitanna er nafn hans. Hinn heilagi Ísraels er endurlausnari þinn,+hann verður kallaður Guð allrar jarðarinnar.+
3 Viðurkennið að Jehóva er Guð.+ Hann skapaði okkur og við tilheyrum honum,*+við erum fólk hans og sauðir á beitilandi hans.+
5 „Þinn mikli skapari+ er eins og eiginmaður* þinn,+Jehóva hersveitanna er nafn hans. Hinn heilagi Ísraels er endurlausnari þinn,+hann verður kallaður Guð allrar jarðarinnar.+