Sakaría 14:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Og Jehóva verður konungur yfir allri jörðinni.+ Þann dag verður Jehóva einn+ og nafn hans eitt.+ Rómverjabréfið 3:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Eða er Guð aðeins Guð Gyðinga?+ Er hann ekki líka Guð þeirra sem eru af þjóðunum?+ Jú, líka fólks af þjóðunum.+
29 Eða er Guð aðeins Guð Gyðinga?+ Er hann ekki líka Guð þeirra sem eru af þjóðunum?+ Jú, líka fólks af þjóðunum.+