Sálmur 19:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Lög Jehóva eru fullkomin,+ veita nýjan kraft.+ Áminningar Jehóva eru áreiðanlegar,+ gera hinn óreynda vitran.+ Sálmur 51:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Leyfðu mér að gleðjast aftur yfir björgun þinni,+vektu með mér löngun til að hlýða þér.*
7 Lög Jehóva eru fullkomin,+ veita nýjan kraft.+ Áminningar Jehóva eru áreiðanlegar,+ gera hinn óreynda vitran.+