Sálmur 37:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Jehóva veit hvað hinir ráðvöndu ganga í gegnum*og arfur þeirra varir að eilífu.+ Jeremía 12:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 En þú þekkir mig, Jehóva,+ og sérð mig. Þú hefur rannsakað hjarta mitt og séð að það er heilt gagnvart þér.+ Skildu þá úr eins og sauði til slátrunarog taktu þá frá fyrir drápsdaginn. 1. Pétursbréf 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 því að augu Jehóva* hvíla á hinum réttlátu og eyru hans hlusta á bænir þeirra,+ en Jehóva* stendur gegn þeim sem gera illt.“+
3 En þú þekkir mig, Jehóva,+ og sérð mig. Þú hefur rannsakað hjarta mitt og séð að það er heilt gagnvart þér.+ Skildu þá úr eins og sauði til slátrunarog taktu þá frá fyrir drápsdaginn.
12 því að augu Jehóva* hvíla á hinum réttlátu og eyru hans hlusta á bænir þeirra,+ en Jehóva* stendur gegn þeim sem gera illt.“+