5. Mósebók 15:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Það verða alltaf einhverjir fátækir í landinu.+ Þess vegna segi ég þér: ‚Ljúktu fúslega upp hendi þinni fyrir bágstöddum og fátækum bróður þínum í landinu.‘+ Jobsbók 31:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Hef ég neitað fátækum um það sem þeir þráðu+eða slökkt neistann í augum ekkjunnar?*+ Jobsbók 31:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ef svo væri þá falli handleggur minn* af öxlinniog brotni við olnbogann.* Sálmur 112:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hann deilir út gjöfum örlátlega,* hann gefur fátækum.+ צ [tsade] Réttlæti hans varir að eilífu,+ק [qóf]styrkur* hans eykst og er upphafinn. Orðskviðirnir 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Sá sem er góður við bágstadda lánar Jehóva+og hann endurgeldur* honum.+
11 Það verða alltaf einhverjir fátækir í landinu.+ Þess vegna segi ég þér: ‚Ljúktu fúslega upp hendi þinni fyrir bágstöddum og fátækum bróður þínum í landinu.‘+
9 Hann deilir út gjöfum örlátlega,* hann gefur fátækum.+ צ [tsade] Réttlæti hans varir að eilífu,+ק [qóf]styrkur* hans eykst og er upphafinn.