Sálmur 94:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Jehóva bregst ekki fólki sínu+né yfirgefur arfleifð sína.+ Matteus 6:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Einbeitið ykkur því fyrst og fremst að ríki Guðs og réttlæti, þá fáið þið allt hitt að auki.+ Hebreabréfið 13:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar+ heldur látið ykkur nægja það sem þið hafið.+ Hann hefur sagt: „Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“+
5 Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar+ heldur látið ykkur nægja það sem þið hafið.+ Hann hefur sagt: „Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“+