5. Mósebók 23:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Ef þú vinnur Jehóva Guði þínum heit+ skaltu ekki vera seinn að efna það+ því að Jehóva Guð þinn ætlast til að þú efnir það. Annars drýgirðu synd.+ Sálmur 76:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Vinnið Jehóva Guði ykkar heit og efnið þau,+allir í kringum hann færi honum gjafir með lotningu.+ Prédikarinn 5:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Þegar þú vinnur Guði heit skaltu ekki draga að efna það+ því að honum líkar ekki við heimskingja.+ Efndu það sem þú heitir.+
21 Ef þú vinnur Jehóva Guði þínum heit+ skaltu ekki vera seinn að efna það+ því að Jehóva Guð þinn ætlast til að þú efnir það. Annars drýgirðu synd.+
4 Þegar þú vinnur Guði heit skaltu ekki draga að efna það+ því að honum líkar ekki við heimskingja.+ Efndu það sem þú heitir.+