-
Orðskviðirnir 21:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Hinn vondi er lausnargjald fyrir hinn réttláta
og svikarinn verður hrifinn burt í stað hins ráðvanda.+
-
-
Daníel 6:23, 24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Konungurinn var himinlifandi og skipaði að Daníel skyldi dreginn upp úr gryfjunni. Daníel var þá hífður upp úr gryfjunni og var alveg óskaddaður því að hann hafði treyst Guði sínum.+
24 Konungurinn gaf nú skipun um að mennirnir sem höfðu ásakað* Daníel skyldu sóttir og þeim kastað í ljónagryfjuna ásamt sonum sínum og eiginkonum. Áður en þau náðu til botns í gryfjunni réðust ljónin á þau og muldu í þeim hvert bein.+
-