5. Mósebók 15:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Vertu örlátur við hann+ og gefðu* honum ekki með ólund. Þá mun Jehóva Guð þinn blessa allt sem þú gerir og tekur þér fyrir hendur.+ Orðskviðirnir 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Sá sem er góður við bágstadda lánar Jehóva+og hann endurgeldur* honum.+ Prédikarinn 11:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Kastaðu brauði þínu út á vatnið+ því að mörgum dögum síðar muntu finna það aftur.+ 2 Gefðu sjö manns, jafnvel átta, af því sem þú átt+ því að þú veist ekki hvaða hörmungar verða á jörðinni.
10 Vertu örlátur við hann+ og gefðu* honum ekki með ólund. Þá mun Jehóva Guð þinn blessa allt sem þú gerir og tekur þér fyrir hendur.+
11 Kastaðu brauði þínu út á vatnið+ því að mörgum dögum síðar muntu finna það aftur.+ 2 Gefðu sjö manns, jafnvel átta, af því sem þú átt+ því að þú veist ekki hvaða hörmungar verða á jörðinni.