Jesaja 54:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 „Þinn mikli skapari+ er eins og eiginmaður* þinn,+Jehóva hersveitanna er nafn hans. Hinn heilagi Ísraels er endurlausnari þinn,+hann verður kallaður Guð allrar jarðarinnar.+ Rómverjabréfið 10:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Það er enginn munur á Gyðingum og Grikkjum.+ Sami Drottinn er yfir öllum og hann er örlátur við alla sem ákalla hann Galatabréfið 3:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þannig gat blessun Abrahams náð til þjóðanna fyrir milligöngu Krists Jesú+ og við gátum vegna trúar okkar fengið andann sem lofað var.+
5 „Þinn mikli skapari+ er eins og eiginmaður* þinn,+Jehóva hersveitanna er nafn hans. Hinn heilagi Ísraels er endurlausnari þinn,+hann verður kallaður Guð allrar jarðarinnar.+
12 Það er enginn munur á Gyðingum og Grikkjum.+ Sami Drottinn er yfir öllum og hann er örlátur við alla sem ákalla hann
14 Þannig gat blessun Abrahams náð til þjóðanna fyrir milligöngu Krists Jesú+ og við gátum vegna trúar okkar fengið andann sem lofað var.+