Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 79:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 79 Guð, þjóðirnar hafa ráðist inn í erfðaland þitt.+

      Þær hafa óhreinkað heilagt musteri þitt,+

      þær hafa lagt Jerúsalem í rúst.+

  • Harmljóðin 1:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Vegirnir til Síonar syrgja því að enginn kemur til hátíðarinnar.+

      Hlið hennar eru öll hrunin,+ prestar hennar andvarpa.

      Meyjar* hennar eru óhuggandi af sorg og sjálf er hún gripin angist.

  • Harmljóðin 5:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 vegna Síonarfjalls sem er í eyði,+ nú eru refir þar á ferli.

  • Míka 3:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 En ykkar vegna

      verður Síon plægð eins og akur,

      Jerúsalem verður rústir einar+

      og musterisfjallið eins og skógi vaxnar hæðir.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila