15 Móse gaf hverri ætt af ættkvísl Rúbeníta erfðaland, 16 og landsvæði þeirra lá frá Aróer, sem stendur á brún Arnondals, og náði yfir borgina sem er í miðjum dalnum og alla hásléttuna við Medeba; 17 Hesbon og öll tilheyrandi þorp+ á hásléttunni, Díbon, Bamót Baal, Bet Baal Meon,+