Jesaja 25:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Hönd Jehóva mun hvíla á þessu fjalli+en Móab verður troðinn niður í landi sínu+eins og hálmur er troðinn niður í mykjuhaug. Jeremía 48:46, 47 Biblían – Nýheimsþýðingin 46 ‚Það er úti um þig, Móab! Þjóð Kamoss+ er liðin undir lokþví að synir þínir hafa verið teknir til fangaog dætur þínar fluttar í útlegð.+ 47 En ég leiði útlaga Móabs aftur heim á síðustu dögum,‘ segir Jehóva. ‚Hér lýkur dómsboðskapnum yfir Móab.‘“+ Sefanía 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Svo sannarlega sem ég lifi,“ segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels,„verður Móab eins og Sódóma+og Ammón eins og Gómorra,+saltgröf, vaxin netlum og eilíf auðn.+ Þeir sem eftir verða af fólki mínu munu ræna þáog leifarnar af þjóð minni hrekja þá burt.
10 Hönd Jehóva mun hvíla á þessu fjalli+en Móab verður troðinn niður í landi sínu+eins og hálmur er troðinn niður í mykjuhaug.
46 ‚Það er úti um þig, Móab! Þjóð Kamoss+ er liðin undir lokþví að synir þínir hafa verið teknir til fangaog dætur þínar fluttar í útlegð.+ 47 En ég leiði útlaga Móabs aftur heim á síðustu dögum,‘ segir Jehóva. ‚Hér lýkur dómsboðskapnum yfir Móab.‘“+
9 Svo sannarlega sem ég lifi,“ segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels,„verður Móab eins og Sódóma+og Ammón eins og Gómorra,+saltgröf, vaxin netlum og eilíf auðn.+ Þeir sem eftir verða af fólki mínu munu ræna þáog leifarnar af þjóð minni hrekja þá burt.