Jesaja 15:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Yfirlýsing gegn Móab:+ Ar+ í Móab var lögð í rúst á einni nóttu,hún er nú þögnuð. Kír+ í Móab var lögð í rúst á einni nóttu,hún er nú þögnuð. Sefanía 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Svo sannarlega sem ég lifi,“ segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels,„verður Móab eins og Sódóma+og Ammón eins og Gómorra,+saltgröf, vaxin netlum og eilíf auðn.+ Þeir sem eftir verða af fólki mínu munu ræna þáog leifarnar af þjóð minni hrekja þá burt.
15 Yfirlýsing gegn Móab:+ Ar+ í Móab var lögð í rúst á einni nóttu,hún er nú þögnuð. Kír+ í Móab var lögð í rúst á einni nóttu,hún er nú þögnuð.
9 Svo sannarlega sem ég lifi,“ segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels,„verður Móab eins og Sódóma+og Ammón eins og Gómorra,+saltgröf, vaxin netlum og eilíf auðn.+ Þeir sem eftir verða af fólki mínu munu ræna þáog leifarnar af þjóð minni hrekja þá burt.