Jesaja 48:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Nei, þú hefur hvorki heyrt það+ né vitað af því og þú hefur ekki haft eyrun opin. Ég veit að þú ert svikull+og þú hefur verið lögbrjótur síðan þú fæddist.+ Hósea 3:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Nú sagði Jehóva við mig: „Farðu aftur og elskaðu konuna sem er elskuð af öðrum manni og fremur hjúskaparbrot,+ eins og Jehóva elskar Ísraelsmenn+ þótt þeir snúi sér til annarra guða+ og elski rúsínukökur.“* Hósea 5:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þeir hafa svikið Jehóva+því að þeir hafa eignast framandi syni.* Á einum mánuði verður þeim eytt* ásamt jörðum* þeirra.
8 Nei, þú hefur hvorki heyrt það+ né vitað af því og þú hefur ekki haft eyrun opin. Ég veit að þú ert svikull+og þú hefur verið lögbrjótur síðan þú fæddist.+
3 Nú sagði Jehóva við mig: „Farðu aftur og elskaðu konuna sem er elskuð af öðrum manni og fremur hjúskaparbrot,+ eins og Jehóva elskar Ísraelsmenn+ þótt þeir snúi sér til annarra guða+ og elski rúsínukökur.“*
7 Þeir hafa svikið Jehóva+því að þeir hafa eignast framandi syni.* Á einum mánuði verður þeim eytt* ásamt jörðum* þeirra.