Jeremía 7:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Synirnir safna eldiviði, feðurnir kveikja eld og konurnar hnoða deig í fórnarkökur handa himnadrottningunni.*+ Þau færa öðrum guðum drykkjarfórnir til að særa mig.*+
18 Synirnir safna eldiviði, feðurnir kveikja eld og konurnar hnoða deig í fórnarkökur handa himnadrottningunni.*+ Þau færa öðrum guðum drykkjarfórnir til að særa mig.*+