-
Jeremía 30:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 „Vertu ekki hræddur, þjónn minn, Jakob,“ segir Jehóva,
„og óttastu ekki, Ísrael,+
því að ég frelsa þig úr fjarlægu landi
og afkomendur þína úr landinu þar sem þeir eru í útlegð.+
Jakob snýr aftur heim og býr við frið og öryggi,
enginn mun hræða hann.“+
11 „Ég er með þér,“ segir Jehóva, „til að bjarga þér.
-