Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 25:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Þá tók ég við bikarnum sem Jehóva rétti mér og lét allar þjóðirnar sem Jehóva sendi mig til drekka:+

  • Jeremía 25:20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 og öllum útlendingunum sem búa meðal þeirra; öllum konungunum í Úslandi; öllum konungunum í landi Filistea,+ í Askalon,+ Gasa og Ekron og konungi þeirra sem eftir eru í Asdód;

  • Esekíel 25:15, 16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Með linnulausum fjandskap sínum og illsku* hafa Filistear reynt að hefna sín og valda eyðingu.+ 16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég rétti út höndina gegn Filisteum,+ útrými Keretum+ og eyði þeim sem eftir eru við sjávarströndina.+

  • Amos 1:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Þetta segir Jehóva:

      ‚„Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Gasa+ dreg ég dóm minn ekki til baka.

      Þeir tóku heilan hóp af útlögum+ og framseldu þá Edómítum.

  • Sefanía 2:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Gasaborg verður yfirgefin

      og Askalon leggst í eyði.+

      Íbúar Asdód verða hraktir burt um hábjartan dag

      og Ekron verður gereytt.+

  • Sakaría 9:5, 6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Askalon mun sjá það og hræðast,

      Gasa fyllist mikilli angist

      og Ekron sömuleiðis því að von hennar bregst.

      Konungurinn hverfur frá Gasa

      og Askalon verður óbyggð.+

       6 Óskilgetinn sonur sest að í Asdód

      og ég geri stolt Filisteans að engu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila