Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 14:4–6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 muntu hæðast að konunginum í Babýlon með þessu kvæði:

      „Þrælahaldarinn er búinn að vera!

      Kúgunin er á enda!+

       5 Jehóva hefur brotið barefli hinna illu,

      staf drottnaranna,+

       6 þann sem barði þjóðir linnulaust,+

      þann sem undirokaði þjóðir í reiði sinni og ofsótti þær vægðarlaust.+

  • Jesaja 47:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Ég reiddist þjóð minni.+

      Ég vanhelgaði fólk mitt+

      og gaf það þér á vald.+

      En þú sýndir enga miskunn+

      og lagðir jafnvel þungt ok á hina öldruðu.+

  • Jeremía 30:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 En öllum sem eyða þér verður vissulega eytt+

      og allir óvinir þínir verða líka fluttir í útlegð.+

      Þeir sem ræna þig verða rændir

      og ég læt þá sem stela frá þér verða þjófum að bráð.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila