Jeremía 15:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þú veist þetta, Jehóva. Minnstu mín og hjálpaðu mér. Komdu fram hefndum á þeim sem ofsækja mig.+ Vertu ekki svo seinn til reiði að ég farist.* Mundu að þín vegna er ég smánaður.+ Jeremía 20:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 En Jehóva var með mér eins og ógnvekjandi stríðskappi.+ Þess vegna hrasa þeir sem ofsækja mig og þeir yfirbuga mig ekki.+ Þeir verða sér til háborinnar skammar því að þeim tekst ekki það sem þeir ætla sér. Þeir hljóta eilífa niðurlægingu sem gleymist aldrei.+
15 Þú veist þetta, Jehóva. Minnstu mín og hjálpaðu mér. Komdu fram hefndum á þeim sem ofsækja mig.+ Vertu ekki svo seinn til reiði að ég farist.* Mundu að þín vegna er ég smánaður.+
11 En Jehóva var með mér eins og ógnvekjandi stríðskappi.+ Þess vegna hrasa þeir sem ofsækja mig og þeir yfirbuga mig ekki.+ Þeir verða sér til háborinnar skammar því að þeim tekst ekki það sem þeir ætla sér. Þeir hljóta eilífa niðurlægingu sem gleymist aldrei.+