17 Þess vegna segir Jehóva: ‚Þið hafið ekki hlýtt mér. Enginn ykkar hefur boðað bróður sínum og landa frelsi.+ Ég ætla því að boða ykkur frelsi,‘ segir Jehóva, ‚svo að þið fallið fyrir sverði, drepsótt og hungursneyð.+ Ég læt öll ríki jarðar hrylla við ykkur.+