Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 17:13, 14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Jehóva hafði hvað eftir annað sent spámenn sína og sjáendur til að vara Ísrael og Júda við.+ Hann sagði: „Snúið af ykkar vondu braut!+ Haldið boðorð mín og ákvæði, allt sem stendur í lögunum sem ég gaf forfeðrum ykkar og flutti ykkur fyrir milligöngu þjóna minna, spámannanna.“ 14 En þeir hlustuðu ekki heldur voru jafn þrjóskir og forfeður þeirra sem treystu ekki Jehóva Guði sínum.+

  • Jeremía 7:12–14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 „‚Farið nú til helgistaðar míns í Síló,+ þar sem ég lét nafn mitt fyrst búa,+ og sjáið hvað ég gerði við hann vegna illsku þjóðar minnar, Ísraels.+ 13 En þið hélduð áfram að gera allt þetta,‘ segir Jehóva. ‚Þið hlustuðuð ekki þótt ég talaði til ykkar hvað eftir annað.*+ Ég kallaði á ykkur en þið svöruðuð ekki.+ 14 Ég ætla að fara með þetta hús, sem er kennt við nafn mitt+ og þið treystið á,+ eins og ég fór með Síló,+ og einnig þennan stað sem ég gaf ykkur og forfeðrum ykkar.

  • Jeremía 25:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 „Frá 13. stjórnarári Jósía+ Amónssonar Júdakonungs og til þessa dags, í 23 ár, hefur orð Jehóva komið til mín. Ég hef talað til ykkar hvað eftir annað* en þið hlustuðuð ekki.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila