-
Jósúabók 15:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Þetta var erfðalandið sem ættir Júda fengu.
-
-
Jósúabók 15:60Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
60 Kirjat Baal, það er Kirjat Jearím,+ og Rabba – tvær borgir ásamt tilheyrandi þorpum.
-
-
Jósúabók 18:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Vestan megin voru landamærin dregin í sveig til suðurs frá fjallinu sem er sunnan við Bet Hóron og náðu til Kirjat Baal, það er Kirjat Jearím,+ sem er borg í Júda. Þetta eru vesturlandamærin.
-
-
1. Samúelsbók 7:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Langur tími leið. Tuttugu ár voru liðin frá þeim degi sem örkin kom til Kirjat Jearím. Þá fóru allir Ísraelsmenn að leita til Jehóva.+
-