Sálmur 137:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Mundu, Jehóva,hvað Edómítar sögðu daginn sem Jerúsalem féll: „Rífið niður! Rífið hana niður allt til grunna!“+ Harmljóðin 2:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Allir óvinir þínir glenna upp ginið gegn þér. Þeir blístra og gnísta tönnum og segja: „Við höfum gereytt henni!+ Þetta er dagurinn sem við höfum beðið eftir!+ Hann er kominn og við höfum séð hann!“+
7 Mundu, Jehóva,hvað Edómítar sögðu daginn sem Jerúsalem féll: „Rífið niður! Rífið hana niður allt til grunna!“+
16 Allir óvinir þínir glenna upp ginið gegn þér. Þeir blístra og gnísta tönnum og segja: „Við höfum gereytt henni!+ Þetta er dagurinn sem við höfum beðið eftir!+ Hann er kominn og við höfum séð hann!“+