11 Alvaldur Drottinn Jehóva segir:
‚Sverð konungsins í Babýlon kemur yfir þig.+
12 Ég læt landsmenn þína falla fyrir sverði hraustra hermanna,
þeirra grimmustu meðal allra þjóða.+
Þeir tortíma öllu sem Egyptar eru stoltir af og öllu fólkinu verður útrýmt.+