Sálmur 37:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Eitt sinn var ég ungur og nú er ég gamallen aldrei hef ég séð réttlátan mann yfirgefinn+né börn hans leita sér matar.+ Orðskviðirnir 30:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Forðaðu mér frá ósannindum og lygum.+ Veittu mér hvorki fátækt né auðæfi,gefðu mér aðeins þann mat sem ég þarf.+ Matteus 6:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Hafið ekki áhyggjur af morgundeginum+ því að morgundeginum fylgja sínar áhyggjur. Hverjum degi nægja sín vandamál. 1. Tímóteusarbréf 6:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ef við höfum mat og fatnað* skulum við því láta okkur það nægja.+
25 Eitt sinn var ég ungur og nú er ég gamallen aldrei hef ég séð réttlátan mann yfirgefinn+né börn hans leita sér matar.+
8 Forðaðu mér frá ósannindum og lygum.+ Veittu mér hvorki fátækt né auðæfi,gefðu mér aðeins þann mat sem ég þarf.+
34 Hafið ekki áhyggjur af morgundeginum+ því að morgundeginum fylgja sínar áhyggjur. Hverjum degi nægja sín vandamál.